22.3.2024 : Símafrí í grunnskólum Hafnarfjarðar í apríl

Símafrí er í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar í apríl og hefst því strax að loknu páskafríi. Tilgangur þess er að efla góð samskipti milli nemenda, auka einbeitingu í námi og forðast óþarfa truflanir í skólastarfinu sem endanlega koma niður á námi barna ykkar.Sleeping-night-mode-turn-off-mobile-phone-flat-vector-33894821                

...meira

19.3.2024 : Páskafrí

Páskafrí hefst mánudaginn 25. mars og stendur til og með 1. apríl.Easter-clipart-duck-592639-1087112

Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl.

Starfsfólk Lækjarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.

...meira

15.3.2024 : Fulltrúar Lækjarskóla í stóru upplestrarhátíðinni

7.bekkur-upplestrarkeppninEftir vel heppnaða upplestrarhátíð hjá 7.bekk urðu fulltrúar Lækjarskóla í ár þær                                        Gerður Lind, Hulda og Nína.

Þess má geta að lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður 19.mars kl. 17 í Víðistaðakirkju.

Gestir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is